Fréttasafn

Fréttir frá fjölmenningu í Árborg

Áhrif hertra sóttvarnaaðgerða á starfsemi sveitarfélagsins

25. mars 2021

Hertar reglur um sóttvarnarráðstafanir á landsvísu tóku gildi á miðnætti. Tíu manna fjöldatakmörkun er meginregla og aðeins börn fædd 2015 og síðar verða þar undanskilin. Grunn-, framhalds-, tónlistar- og háskólum verður lokað þar til páskafrí tekur við. Margvísleg starfsemi sem rúmast ekki innan reglu um 10 manna fjöldatakmörkun verður stöðvuð. …

Áhrif hertra sóttvarnaaðgerða á starfsemi sveitarfélagsins Read More »

Viðbrögð við áföllum í Árnessýslu

10. mars 2021

Í Árnessýslu er starfandi samráðshópur um viðbrögð við áföllum, en í honum eru fulltrúar frá félagsþjónustu sveitarfélaganna, lögreglunni, heilsugæslunni, kirkjunni og Rauða krossinum. Eitt af hlutverkum hópsins er að koma á framfæri hvar og hvernig fólk getur leitað eftir aðstoð, t.d. vegna COVID-19 eða jarðhræringa sem eiga sér stað á …

Viðbrögð við áföllum í Árnessýslu Read More »

Breytt tímaáætlun Árborgarstrætó

26. febrúar 2021

Frá gærdeginum, 25.febrúar breyttist tímatafla Árborgarstrætó lítilega og tvær stoppistöðvar á Selfoss duttu út. Nánari upplýsingar á https://www.arborg.is/frettasafn/breytt-timaaaetlun-arborgarstraeto-fra-fim.-25.februar

Betri Árborg

18. febrúar 2021

Sveitarfélagið Árborg leitar til íbúa við áframhaldandi framþróun á þjónustu og aðstöðu í sveitarfélaginu í gegnum vefsíðuna Betri Árborg. Markmiðið er að skapa vettvang til að auka þátttöku íbúa og tækifæri þeirra til að koma sínum hugmyndum á framfæri um þau málefni sem eru til umræðu hverju sinni inn á …

Betri Árborg Read More »

New in Iceland – Ráðgjafarstofa fyrir innflytjendur

11. febrúar 2021

New in Iceland – Ráðgjafarstofa fyrir innflytjendur hefur tekið til starfa. Ráðgjafarstofan hefur það hlutverk að veita innflytjendum leiðbeiningar og upplýsingar um hvernig er að búa á Íslandi. Þjónustan er ókeypis og veitt í trúnaði. Nánari upplýsingar á: https://newiniceland.is/is/

Innritun í grunnskóla skólaárið 2021−2022

6. febrúar 2021

Innritun barna sem eru fædd árið 2015 og eiga að hefja skólagöngu haustið 2021 fer fram rafrænt á Mín Árborg til 25. febrúar. Einnig er hægt að skrá börn í frístundaheimili og í mötuneyti. Nánari upplýsingar á: https://www.arborg.is/frettasafn/innritun-i-grunnskola-skolaarid-2021-2022

Kynning til foreldra v/Stekkjaskóla skólaárið 2021-22

2. febrúar 2021

Nýr grunnskóli, Stekkjaskóli, tekur til starfa á Selfossi í ágúst 2021. Með tilkomu hins nýja grunnskóla munu nemendur úr Sunnulækjarskóla og Vallaskóla flytjast yfir í nýjan skóla í samræmi við skólahverfi Árborgar. Nánari upplýsingar á https://www.arborg.is/frettasafn/kynning-til-foreldra-v-stekkjaskola-skolaarid-2021-22

Breyttur opnunartími skrifstofa Árborgar

22. janúar 2021

Skrifstofa Sveitarfélagsins Árborgar að Austurvegi 2 og þjónustuver verða opin frá kl. 9:00 til 15:00 alla virka daga. Þessi opnunartími gildir einnig fyrir þá starfsemi fjölskyldusviðs sem tímabundið er staðsett á annarri hæð Landsbankahússins að Austurvegi 20. Skrifstofa sveitarfélagsins að Austurvegi 67 verður opin frá kl. 8:00 til 15:00 mánudaga …

Breyttur opnunartími skrifstofa Árborgar Read More »

Nýtt stöðumat fyrir nemendur af erlendum uppruna

18. janúar 2021

Frá haustdögum 2016 hafa sveitarfélögin Árborg, Hafnarfjörður og Reykjanesbær verið í faglegu samstarfi um þýðingu og staðfæringu á stöðumatstæki sem nýtist skólum til að leggja mat á námshæfni, þekkingu og reynslu nemenda af erlendum uppruna á þeirra tungumáli. Mikil þörf hefur verið fyrir öflugt stöðumatstæki fyrir nemendur af erlendum uppruna …

Nýtt stöðumat fyrir nemendur af erlendum uppruna Read More »

Velkomin á nýja síðu Fjölmenning í Árborg

18. janúar 2021