Velferðarþjónusta
Velferðarþjónusta Árborgar heldur utan um þá málaflokka sem tengjast barnavernd, eldri borgurum, félagslegri ráðgjöf, fjárhagsaðstoð, fólki með fötlun og húsnæðismálum í Sveitarfélaginu Árborg.
Nánari upplýsingar á vefsíðu Árborgar:
https://www.arborg.is/stjornsysla/svid-og-deildir/fjolskyldusvid/felagsthjonusta-1