Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu

Þróunarmiðstöð vinnur að samræmingu verklags og samhæfingar milli fagfólks á heilsugæslustöðvum, gæðaþróun og framförum í heilsugæslu í samráði við heilbrigðisstofnanir sem reka heilsugæslustöðvar og sjálfstætt starfandi heilsugæslustöðvar.

Á vefsíðunni þeirra má nálgast fjölbreyttar upplýsingar um mæðravernd, tannheilsu, sálfræðiþjónustu, heilsuvernd skólabarna, o.fl.

Nánari upplýsingar á: https://throunarmidstod.is