Vinnumálastofnun (VMST)
Vinnumálastofnun (VMST) rekur níu þjónustuskrifstofur í kringum landið, m.a. á Selfossi þar sem veitt er öll almenn þjónusta við atvinnuleitendur, skráning, mat á færni, ráðgjöf og úrræði og vinnumiðlun.
Nánari upplýsingar: https://island.is/s/vinnumalastofnun
Nánari upplýsingar á ensku: https://island.is/en/o/directorate-of-labour