Fyrstu skrefin

Fyrstu skrefin er bæklingur á mörgum tungumálum sem inniheldur mikilvægar upplýsingar fyrir ríkisborgara EES- og EFTA-ríkjanna og utan EES- og EFTA-ríkjanna sem flytja til Íslands.

Nánari upplýsingar: https://www.mcc.is/published-material/