Landneminn

Landneminn er kennsluvefur sem hýsir kennsluefni í samfélagsfræðum fyrir fullorðna innflytjendur á Íslandi. Vefurinn er aðgengilegur á íslensku, ensku, pólsku, spænsku, arabísku, farsi, kúrdísku, úkraínsku og rússnesku.

Nánari upplýsingar: https://www.landneminn.is/is