Flóttamenn

Sveitarfélagið Árborgar er móttökusveitarfélag við flóttafólk.

Á vefsíðu Fjölmenningarseturs er að finna upplýsingabæklinga fyrir þá sem hafa nýverið fengið veitta alþjóðlega vernd á Íslandi. Um er að ræða upplýsingar um skráningu í helstu kerfi, atvinnumál, húsnæðismál, börn og ungmenni, heilbrigðisþjónustu og heilsu og öryggi. Tungumál í boði þar eru enska, spænska, arabíska, persneska og kúrdíska (sorani).

Nánari upplýsingar:  https://www.mcc.is/fagfolk/upplysingar-fyrir-flottafolk/