Eldri borgarar

Sveitarfélagið leggur áherslu á að veita fjölbreytta og einstaklingsmiðaða þjónustu fyrir eldri borgara, bæði innan heimila jafnt sem utan þeirra. Þjónustan miðar að því að eldri borgarar geti búið eins lengi og unnt er í heimahúsum við sem eðlilegast heimilislíf.

Nánari upplýsingar á vefsíðu Árborgar: https://www.arborg.is/ibuar/felagsthjonusta/eldri-borgarar/