Íþróttir í boði

Hægt er að æfa eftirfarandi íþróttir í sveitarfélaginu: handbolti, fótbolti, sund, júdó, fimleikar, frjálsar íþróttir, taekwondo, mótorkross, boccia, körfubolti, lyftingar, golf og hestaíþróttir.