Sundlaugar

Tvær sundlaugar eru í sveitarfélaginu, annars vegar á Selfossi og hins vegar á Stokkseyri. Börn (0 - 18 ára) búsett í Sveitarfélaginu Árborg fá frítt í sund.