Rauði krossinn

Rauði krossinn á Íslandi er hluti af stærstu mannúðar- og hjálparsamtökum heims. Allt starf Rauða krossins miðar að því að bregðast við og aðstoða þar sem neyðin er mest. Rauði krossinn rekur deild í Árnessýslu með skrifstofu á Selfossi.