Viðurkenning á menntun erlendis frá

Einstaklingar sem stundað hafa nám erlendis eiga þess kost að fá nám sitt metið á Íslandi.

Nánari upplýsingar:

https://www.stjornarradid.is/verkefni/menntamal/vidurkenning-a-nami/

Ef óskað er eftir viðurkenningu vegna fyrirætlana um frekara nám er beiðni um viðurkenningu beint til viðtökuskóla eða til Enic/Naric (upplýsingaskrifstofu Háskóla Íslands)

http://www.enicnaric.is/

Ef ætlunin er að afla viðurkenningar til starfsréttinda á sviði lögverndaðrar starfsgreinar er hægt að snúa sér til stjórnvalds með umsókn um viðurkenningu

https://www.mcc.is/mat-a-nami-og-starfrettindum/ 

Nánari upplýsingar á ensku: https://www.mcc.is/enska-mat-a-nami-og-starfsrettindi/