Frístundaheimili

Sveitarfélagið Árborg starfrækir frístundaheimili fyrir börn í 1.-4. bekk í grunnskólum
sveitarfélagsins og eru þau fjögur talsins.

Bifröst/Vallaskóli

Bjarkarból/Stekkjaskóli

Hólar/Sunnulækjarskóli

Stjörnusteinar/Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri