Bólusetningar

Bólusetningar hafa verið almennar hér á landi í marga áratugi og þátttaka í þeim er mikil, einkum í bólusetningu barna.

Bólusetningar fullorðinna

Fullorðnir og ferðamenn greiða sjálfir kostnað við bólusetningar. 

Nánari upplýsingar:  https://www.landlaeknir.is/smit-og-sottvarnir/bolusetningar/

COVID-19 bólusetningar: https://www.covid.is/bolusetningar

 

Bólusetningar barna

Bólusetningar barna sem eiga lögheimili á Íslandi eru forráðamönnum þeirra að kostnaðarlausu.

Nánari upplýsingar: https://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item38563/Almennar_bolusetningar_barna_eftir_jan%C3%BAar%202020.pdf  

Nánari upplýsingar á ensku: https://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item27472/Almennar_bolusetningar_barna_eftir_jan%C3%BAar%202020_ENSKU.pdf