Menntastefna Árborgar

Menntastefnan skapar skýran ramma um megináherslur í starfi skóla og skólaþjónustu. 

Metnaður, virðing, vinátta og gleði eru grunngildi sem sýna hvað skiptir máli í skólastarfinu og hvað sé eftirsóknarvert svo góður árangur náist í námi, kennslu og samskiptum. Gildin skýra það sem aðilar skólasamfélagsins í Árborg vilja að skólarnir séu þekktir fyrir og einkenni verk þeirra.

Menntastefna Árborgar

PDF skjal til að prenta