Bókasöfn

Þrjú bókasöfn eru starfrækt í sveitarfélaginu: á Selfossi, Stokkseyri og Eyrarbakka. Börn (0 - 18 ára), öryrkjar og eldri borgarar búsett í Sveitarfélaginu Árborg fá frítt bókasafnskort. Bókasafnið á Selfossi er með stóra og góða deild af enskum bókum, talsvert úrval af pólskum bókum fyrir alla aldurshópa og með bækur á norsku, sænsku, dönsku og öðrum tungumálum.

Nánari upplýsingar: https://bokasafn.arborg.is/