Fjölmenningarsetur

Fjölmenningarsetur hefur það hlutverk að efla þjónustu við innflytjendur sem búsettir eru á Íslandi, veita ráðgjöf og miðla upplýsingum til innflytjenda um réttindi þeirra og skyldur. Á vefsíðu Fjölmenningarseturs er að finna m.a. bæklinga um fyrstu skrefin þegar innflytjendur eru nýkomnir til Íslands.

Nánari upplýsingar: https://www.mcc.is/