Útlendingastofnun

Útlendingastofnun (ÚTL) afgreiðir allar umsóknir um íslenskan ríkisborgararétt, dvalarleyfi, hvort sem um er að ræða dvalarleyfi á grundvelli atvinnuþátttöku eða t.d. fjölskyldusameiningar, námsvistar eða vistráðningar, vegabréfsáritanir og umsóknir um alþjóðlega vernd.

Nánari upplýsingar: https://utl.is/