Fréttasafn
Megin hlutverk Vinnuskólans er að veita nemendum uppbyggileg sumarstörf ásamt fræðslu í öruggu starfsumhverfi. Öllum nemendum 7., 8., 9. og 10. bekkja býðst að koma til starfa við fjölbreytt verkefni …
Næstu sveitarstjórnarkosningar eru á laugardaginn 14. maí 2022. Kosningaréttur erlendra ríkisborgara sem búsettir eru á Íslandi hefur verið aukinn verulega. Norrænir ríkisborgarar öðlast kosningarétt við skráningu til búsetu í sveitarfélagi. …
Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi, 14. maí 2022 Read More »
Á vefsíðu island.is má finna fjölbreyttar leiðir til til að hjálpa fólki á flótta vegna stríðsástandsins í Úkraínu, meðal annars bjóða fram húsnæði eða fjárhagsaðstoð. Nánari upplýsingar á: https://island.is/v/stydjum-ukrainu
Ef svo er hvetjum við þig til að skoða ráðningarvef sveitarfélagsins og senda umsókn: https://starf.arborg.is/storf/Default.aspx Hjá Sveitarfélaginu Árborg vinnur breiður hópur fólks í sameiningu að því að veita íbúum og …
Fréttasafn
Í vinnuskóla farið er yfir mikilvæga þætti eins og reglusemi, stundvísi, ábyrgðartilfinningu og hvernig bera eigi virðingu fyrir umhverfi sínu. Í lok sumars gefst nemendum kostur á að fá umsagnir um störf sín sem unnar eru af flokkstjórum Vinnuskólans og Vinnuskólastjóra.
Hér eru nánari upplýsingar um Vinnuskóla m.a. Vinnutími, laun og starfsreglur: Nánari upplýsingar um Vinnuskóla Árborgar 2022
Hægt er að sækja um í gegnum skráningarkerfið Völu: Skrá í Vinnuskóla Árborgar
Leiðbeiningar fyrir skráningu í Vinnuskóla Árborgar: https://www.arborg.is/media/almennt/Leidbeiningar-fyrir-skraningu-i-vinnuskola-Arborgar-pdf.pdf
Næstu sveitarstjórnarkosningar eru á laugardaginn 14. maí 2022. Kosningaréttur erlendra ríkisborgara sem búsettir eru á Íslandi hefur verið aukinn verulega. Norrænir ríkisborgarar öðlast kosningarétt við skráningu til búsetu í sveitarfélagi. Aðrir erlendir ríkisborgarar öðlast kosningarétt eftir þriggja ára samfellda búsetu hér á landi að uppfylltum öðrum skilyrðum fyrir kosningarétti.
Við hvetjum alla sem hafa kosningarétt á Íslandi að nýta sér þann rétt.
Nánari upplýsingar á: https://www.mcc.is/is/x22/
VIðburðir
- 26 maí 2022
-
-
26 maí 2022
Uppstigingardagur
-
- 05 júní 2022
-
-
05 júní 2022
Hvítasunnudagur
-
05 júní 2022
Sjómannadagurinn
-
- 06 júní 2022
-
-
06 júní 2022
Annar í Hvítasunnu
-
- 17 júní 2022
-
-
17 júní 2022
Þjóðhátíðardagur
-