Fréttasafn

Leiðsögn á arabísku á Listasafni Árnesinga

6. júlí 2022

Listasafn Árnesinga býður upp á leiðsögn á arabísku. Þekkir þú einhvern sem hefði gaman að þessum viðburði? Þann 27. ágúst frá 15 – 17 mun Yara Zein ganga um sýningu …

Leiðsögn á arabísku á Listasafni Árnesinga Read More »

Sumarleikur fjölskyldunnar í Árborg 2022

13. júní 2022

Sveitarfélagið Árborg í samstarfi við Heilsueflandi samfélag hefur sett á laggirnar útgáfu af ratleik þar sem gengið er á ákveðin stað og kvittað í gestabók sem um leið gefur möguleika …

Sumarleikur fjölskyldunnar í Árborg 2022 Read More »

Sumarfrístundir

16. maí 2022

Við minnum á að á frístundavef Sveitarfélagsins Árborgar eru allar helstu upplýsingar um skipulagðar sumarfrístundir í sveitarfélaginu og nágrenni þess í sumar. Þar er einnig hægt að finna upplýsingar um …

Sumarfrístundir Read More »

Vinnuskóli Árborgar 2022

29. apríl 2022

Megin hlutverk Vinnuskólans er að veita nemendum uppbyggileg sumarstörf ásamt fræðslu í öruggu starfsumhverfi. Öllum nemendum 7., 8., 9. og 10. bekkja býðst að koma til starfa við fjölbreytt verkefni …

Vinnuskóli Árborgar 2022 Read More »

Fréttasafn

Leiðsögn á arabísku á Listasafni Árnesinga

6. júlí 2022

Listasafn Árnesinga býður upp á leiðsögn á arabísku. Þekkir þú einhvern sem hefði gaman að þessum viðburði?
Þann 27. ágúst frá 15 – 17 mun Yara Zein ganga um sýningu safnsins og segja bæði frá sýningunni og sögu safnsins á arabísku.

Öll velkomin og aðgangur ókeypis.

Sumarleikur fjölskyldunnar í Árborg 2022

13. júní 2022

Sveitarfélagið Árborg í samstarfi við Heilsueflandi samfélag hefur sett á laggirnar útgáfu af ratleik þar sem gengið er á ákveðin stað og kvittað í gestabók sem um leið gefur möguleika á verðlaunum.

Markmið verkefnisins er að hvetja fjölskyldur til útivistar í fallegu náttúrunni, skapa samverutíma saman og eignast skemmtilegar minningar.

Nánari upplýsingar á https://www.arborg.is/vidburdadagatal/sumarleikur-fjolskyldunnar-i-arborg-finna-postkassann-2022

VIðburðir

Nothing from 13 ágúst 2022 to 12 september 2022.