Fréttasafn

Komdu að tala íslensku

9. febrúar 2024

Fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði er hægt að koma á Bókasafnið á Selfossi til þess að spjalla saman. Æfðu þig í íslensku og hittu fleiri sem eru líka að æfa …

Komdu að tala íslensku Read More »

Íbúakönnun

18. janúar 2024

Íbúakönnun landshlutanna er á vegum allra landshlutasamtaka á landsbyggðinni, atvinnuþróunarfélaga og Byggðastofnunar. Hún er ætluð öllum íbúum sem náð hafa 18 ára aldri. Markmiðið er að kanna hver staða íbúanna …

Íbúakönnun Read More »

Samtal um stefnu í málefnum innflytjenda

4. janúar 2024

Vilt þú hafa áhrif á mótun stefnu í málefnum innflytjenda? Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið vinnur nú í fyrsta sinn að slíkri framtíðarsýn og býður því til samtals hringinn í kringum landið. …

Samtal um stefnu í málefnum innflytjenda Read More »

Sjóðurinn góði 2023

24. nóvember 2023

Hægt verður að sækja rafrænt um í Sjóðnum góða inn á http://www.sjodurinngodi.is Opnað verður fyrir umsóknir 28. nóvember 2023 og er síðasti umsóknardagur 5. desember 2023. Einnig verður tekið við …

Sjóðurinn góði 2023 Read More »

Fréttasafn

Komdu að tala íslensku

9. febrúar 2024

Fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði er hægt að koma á Bókasafnið á Selfossi til þess að spjalla saman. Æfðu þig í íslensku og hittu fleiri sem eru líka að æfa sig.

Öll velkomin!

Næstu dagsetningar:

  • 07. mars kl. 17:00 – 18:00
  • 04. apríl kl. 17:00 – 18:00
  • 02. maí kl. 17:00 – 18:00

Íbúakönnun

18. janúar 2024

Íbúakönnun landshlutanna er á vegum allra landshlutasamtaka á landsbyggðinni, atvinnuþróunarfélaga og Byggðastofnunar. Hún er ætluð öllum íbúum sem náð hafa 18 ára aldri. Markmiðið er að kanna hver staða íbúanna er á vinnumarkaði, mat þeirra á búsetuskilyrðum,  framtíðarvæntingar og almennri líðan – allt til að geta gert gott samfélag enn betra.

Könnunin er valkvæð og þér ber ekki nokkur skylda til að svara könnuninni eða einstökum hluta hennar.

Nánari upplýsingar: Íbúakönnun landshlutanna 2023 fyrir boðsgesti Survey (surveymonkey.com)

231120-dreifim_islenska

 

VIðburðir

Nothing from 27 febrúar 2024 to 26 mars 2024.