Fréttasafn

Menningarmánuðurinn október 2022

5. október 2022

Menningarmánuðurinn október er haldinn hátíðlegur Sveitarfélaginu Árborg ár hvert. Fjölbreyttir viðburðir fyrir alla aldurshópa. Tónleikar, sýningar, sögukvöld, menningargöngur, listasmiðjur og margt fleira.   Meðal viðburða eru listasmiðjur fyrir börn og unglinga, …

Menningarmánuðurinn október 2022 Read More »

Hagnýtt íslenskunámskeið fyrir foreldra barna með fjölmenningarlegan bakgrunn á grunnskólaaldri

23. september 2022

Fjölskyldusvið Árborgar vinnur nú að undirbúningi íslenskunámskeiðs fyrir foreldra barna með fjölmenningarlegan bakgrunn á grunnskólaaldri. Markmið verkefnisins er að bjóða foreldrum grunnskólanema með fjölmenningarlegan bakgrunn í Sveitarfélaginu Árborg á ókeypis íslenskunámskeið …

Hagnýtt íslenskunámskeið fyrir foreldra barna með fjölmenningarlegan bakgrunn á grunnskólaaldri Read More »

Námskeið fyrir börn á aldrinu 7-12 ára á Selfossi

25. ágúst 2022

Hugarfrelsi býður upp á tvö námskeið fyrir börn á aldrinu 7-12 sem vilja efla einbeitingu, sjálfsmynd, styrkleika og jákvæða hugsun. Námskeiðin eru 10 vikur og hægt er að nota frístundastyrk: …

Námskeið fyrir börn á aldrinu 7-12 ára á Selfossi Read More »

Heima er þar sem hjartað slær, 17. – 22. október

19. ágúst 2022

Bókasafn Árborgar leitar að þátttakendum á Suðurlandi. Boðið verður upp á vinnustofu Heima er þar sem hjartað slær leidda af listakonunum Önnu Maríu Cornette (IS) og Gillian Pokalo (USA), fyrir reynda …

Heima er þar sem hjartað slær, 17. – 22. október Read More »

Fréttasafn

Menningarmánuðurinn október 2022

5. október 2022

Menningarmánuðurinn október er haldinn hátíðlegur Sveitarfélaginu Árborg ár hvert. Fjölbreyttir viðburðir fyrir alla aldurshópa. Tónleikar, sýningar, sögukvöld, menningargöngur, listasmiðjur og margt fleira.

 

Meðal viðburða eru listasmiðjur fyrir börn og unglinga, „Home is where the heart is“, Hugarflug með Leikfélagi Selfoss og margt fleira: https://www.arborg.is/vidburdalisti/

Þessi viðburður er á ensku og vill Jessica ná til barna af erlendum uppruna í sveitarfélaginu: https://www.arborg.is/vidburdadagatal/english-story-hour-with-elsa-the-snow-queen-bokasafn-selfoss 

Hagnýtt íslenskunámskeið fyrir foreldra barna með fjölmenningarlegan bakgrunn á grunnskólaaldri

23. september 2022

Boðið verður upp á ókeypis málörvun fyrir börn þátttakenda á meðan á námskeiðinu stendur, í samstarfi við grunnskóla Árborgar.

Námskeiðið hefst á miðvikudaginn, 19. október 2022. Stjórnendur grunnskóla eru búnir að senda bréf til foreldra. 

Ef þú hefur misst af því hér er hlekkur á könnunina  https://forms.office.com/r/4JUdQGiiWR

Skráningarform er neðst í könnuninni. 

VIðburðir

Nothing from 07 október 2022 to 06 nóvember 2022.