Fréttasafn

Íbúakönnun vegna atvinnumálastefnu

22. mars 2024

Sveitarfélögin Flóahreppur, Hveragerði og Árborg eru að vinna að mótun sameiginlegrar atvinnumálastefnu Íbúum gefst tækifæri á að taka þátt í að móta áherslur með því að svara eftirfarandi spurningum og …

Íbúakönnun vegna atvinnumálastefnu Read More »

Dansmeðferð á bókasafninu á Selfossi

13. mars 2024

Fimmtudaginn 14. mars, kl. 17:00-17:45 mun Zulay Viciel R. de Arias kynna dansmeðferð á bókasafninu á Selfossi. Ókeypis þátttaka og öll velkomin!

Komdu að tala íslensku

9. febrúar 2024

Fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði er hægt að koma á Bókasafnið á Selfossi til þess að spjalla saman. Æfðu þig í íslensku og hittu fleiri sem eru líka að æfa …

Komdu að tala íslensku Read More »

Íbúakönnun

18. janúar 2024

Íbúakönnun landshlutanna er á vegum allra landshlutasamtaka á landsbyggðinni, atvinnuþróunarfélaga og Byggðastofnunar. Hún er ætluð öllum íbúum sem náð hafa 18 ára aldri. Markmiðið er að kanna hver staða íbúanna …

Íbúakönnun Read More »

Fréttasafn

Íbúakönnun vegna atvinnumálastefnu

22. mars 2024

Sveitarfélögin Flóahreppur, Hveragerði og Árborg eru að vinna að mótun sameiginlegrar atvinnumálastefnu

Íbúum gefst tækifæri á að taka þátt í að móta áherslur með því að svara eftirfarandi spurningum og munu svörin nýtast í áframhaldandi vinnu. Í könnuninni er spurt um styrkleika, veikleika, tækifæri og áskoranir sveitarfélaganna að mati íbúa.

Óskað er eftir að þátttakendur svari spurningum í einföldu máli og dagi fram þau atriði sem talin eru mikilvægust. Könnuninni verður svo fylgt eftir með íbúafundum þar sem niðurstöðurnar verða kynntar og útfærðar áfram. Könnunin er stutt og verður aðgengileg á heimasíðum sveitarfélaganna fram yfir páska.

Ekki verður hægt að rekja svör til þátttakenda.

Hlekkur til að taka þátt: Íbúakönnun vegna atvinnumálastefnu neðri hluta Árnessýslu/ Residence survey on employment policy (surveymonkey.com)

Dansmeðferð á bókasafninu á Selfossi

13. mars 2024

Fimmtudaginn 14. mars, kl. 17:00-17:45 mun Zulay Viciel R. de Arias kynna dansmeðferð á bókasafninu á Selfossi.

Ókeypis þátttaka og öll velkomin!

VIðburðir

Nothing from 29 maí 2024 to 28 júní 2024.