Fréttasafn

Komdu að tala íslensku

30. apríl 2024

Fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði er hægt að koma á Bókasafnið á Selfossi til þess að spjalla saman. Æfðu þig í íslensku og hittu fleiri sem eru líka að æfa …

Komdu að tala íslensku Read More »

Íbúakönnun vegna atvinnumálastefnu

22. mars 2024

Sveitarfélögin Flóahreppur, Hveragerði og Árborg eru að vinna að mótun sameiginlegrar atvinnumálastefnu Íbúum gefst tækifæri á að taka þátt í að móta áherslur með því að svara eftirfarandi spurningum og …

Íbúakönnun vegna atvinnumálastefnu Read More »

Dansmeðferð á bókasafninu á Selfossi

13. mars 2024

Fimmtudaginn 14. mars, kl. 17:00-17:45 mun Zulay Viciel R. de Arias kynna dansmeðferð á bókasafninu á Selfossi. Ókeypis þátttaka og öll velkomin!

Fréttasafn

Komdu að tala íslensku

30. apríl 2024

Fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði er hægt að koma á Bókasafnið á Selfossi til þess að spjalla saman. Æfðu þig í íslensku og hittu fleiri sem eru líka að æfa sig.

Öll velkomin!

Næstu dagsetningar:

  • 02. maí kl. 17:00 – 18:00
VIðburðir

Nothing from 27 júlí 2024 to 26 ágúst 2024.