Fréttasafn

„Við og börnin okkar“ – bæklingur fyrir fjölskyldur sem flytja til Íslands

17. febrúar 2023

„Við og börnin okkar“ er upplýsingabæklingur fyrir foreldra/forsjáraðila og aðstandendur barna sem flytja til Íslands og eru að stíga sín fyrstu skref í nýju umhverfi. Bæklingurinn skýrir ábyrgð, réttindi og …

„Við og börnin okkar“ – bæklingur fyrir fjölskyldur sem flytja til Íslands Read More »

Innritun í grunnskóla skólaárið 2023-2024

13. febrúar 2023

Innritun barna sem eru fædd árið 2017 og eiga að hefja skólagöngu í Árborg haustið 2023 fer fram á arborg.is/Mín Árborg til 20. febrúar næstkomandi. Skráning fyrir skólagöngu barna í Sveitarfélaginu …

Innritun í grunnskóla skólaárið 2023-2024 Read More »

Hinseginvika í Árborg

13. janúar 2023

Vikuna 16.-22. janúar fer fram hinseginvika í Árborg. Þema vikunar er fræðsla og sýnileiki.   Það verður ýmislegt á döfinni þessa vikuna þar sem stofnanir og fyrirtæki sveitarfélagsins eru hvött til …

Hinseginvika í Árborg Read More »

Jól í Árborg og á Íslandi

18. nóvember 2022

Jólahátíðin í Sveitarfélaginu Árborg er sannarlega skemmtileg með fjölbreyttum viðburðum fyrir alla fjölskylduna. Nánari upplýsingar má finna hér: https://www.arborg.is/mannlif/vidburdir-og-frettir/hatidir/jol-i-arborg Hér má nálgast upplýsingar um jól á Íslandi á ýmsum tungumálum: Jól …

Jól í Árborg og á Íslandi Read More »

Fréttasafn

„Við og börnin okkar“ – bæklingur fyrir fjölskyldur sem flytja til Íslands

17. febrúar 2023

„Við og börnin okkar“ er upplýsingabæklingur fyrir foreldra/forsjáraðila og aðstandendur barna sem flytja til Íslands og eru að stíga sín fyrstu skref í nýju umhverfi. Bæklingurinn skýrir ábyrgð, réttindi og skyldur foreldra/forsjáaðila auk þess sem fjallað er um menntun barna og velferð fjölskyldunnar. Bæklingurinn er í tveimur útgáfum, annars vegar á íslensku og ensku og hins vegar á íslensku og pólsku.

Bæklingurinn er aðgengilegur á vefsíðu Reykjavíkurborgar:

Innritun í grunnskóla skólaárið 2023-2024

13. febrúar 2023

Innritun barna sem eru fædd árið 2017 og eiga að hefja skólagöngu í Árborg haustið 2023 fer fram á arborg.is/Mín Árborg til 20. febrúar næstkomandi.

Skráning fyrir skólagöngu barna í Sveitarfélaginu Árborg á Mín Árborg

Einnig er hægt að skrá börnin í mötuneyti á Mín Árborg.

Skráning í frístund fer fram á skráningarvef Völu.

Upplýsingar um skólahverfi hvers skóla er að finna á vef sveitarfélagsins.

Upplýsingar um innritun er hægt að fá í grunnskólunum og hjá þjónustuveri Árborgar í síma 480 1900

Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri
Stekkjaskóli
Sunnulækjarskóli
Vallaskóli

VIðburðir

06 apríl 2023
 • 06 apríl 2023

  Skírdagur

07 apríl 2023
 • 07 apríl 2023

  Föstudagurinn langi

09 apríl 2023
 • 09 apríl 2023

  Páskadagur

10 apríl 2023
 • 10 apríl 2023

  Annar í páskum

20 apríl 2023
 • 20 apríl 2023

  Sumardagurinn fyrsti