Fréttasafn

Jól í Árborg og á Íslandi

18. nóvember 2022

Jólahátíðin í Sveitarfélaginu Árborg er sannarlega skemmtileg með fjölbreyttum viðburðum fyrir alla fjölskylduna. Nánari upplýsingar má finna hér: https://www.arborg.is/mannlif/vidburdir-og-frettir/hatidir/jol-i-arborg Hér má nálgast upplýsingar um jól á Íslandi á ýmsum tungumálum: Jól …

Jól í Árborg og á Íslandi Read More »

Hópastarf í Pakkhúsinu

31. október 2022

Hópastarfið er sérstaklega hugsað fyrir ungmenni á aldrinum 16-25 ára sem upplifa sig einmanna og/eða vilja styrkjast félagslega í rólegu og öruggu umhverfi. Það þarf ekkert að skrá sig og …

Hópastarf í Pakkhúsinu Read More »

Ný myndbönd frá Ráðgjafar- og greiningarstöð

20. október 2022

Ráðgjafar- og greiningarstöð hefur birt þrjú myndbönd á íslensku, ensku og pólsku um greiningarferlið þegar grunur um frávik vaknar, snemmtæka íhlutun og réttindi og úrræði fyrir fötluð börn á Íslandi: …

Ný myndbönd frá Ráðgjafar- og greiningarstöð Read More »

Menningarmánuðurinn október 2022

5. október 2022

Menningarmánuðurinn október er haldinn hátíðlegur Sveitarfélaginu Árborg ár hvert. Fjölbreyttir viðburðir fyrir alla aldurshópa. Tónleikar, sýningar, sögukvöld, menningargöngur, listasmiðjur og margt fleira.   Meðal viðburða eru listasmiðjur fyrir börn og unglinga, …

Menningarmánuðurinn október 2022 Read More »

Fréttasafn

Jól í Árborg og á Íslandi

18. nóvember 2022

Hér má nálgast upplýsingar um jól á Íslandi á ýmsum tungumálum: Jól á Íslandi

Hópastarf í Pakkhúsinu

31. október 2022

Hópastarfið er sérstaklega hugsað fyrir ungmenni á aldrinum 16-25 ára sem upplifa sig einmanna og/eða vilja styrkjast félagslega í rólegu og öruggu umhverfi.
Það þarf ekkert að skrá sig og viðburðir ertu þátttakendum að kostnaurlausu.

VIðburðir

01 desember 2022
 • 01 desember 2022

  Fullveldisdagurinn

23 desember 2022
 • 23 desember 2022

  Þorláksmessa

24 desember 2022
 • 24 desember 2022

  Aðfangadagur jóla

25 desember 2022
 • 25 desember 2022

  Jóladagur

26 desember 2022
 • 26 desember 2022

  Annar í jólum