Fréttasafn

Hagnýtt íslenskunámskeið fyrir foreldra barna með fjölmenningarlegan bakgrunn á grunnskólaaldri

24. september 2021

Fjölskyldusvið Árborgar vinnur nú að undirbúningi íslenskunámskeiðs fyrir foreldra barna með fjölmenningarlegan bakgrunn á grunnskólaaldri. Markmið verkefnisins er að bjóða foreldrum grunnskólanema með fjölmenningarlegan bakgrunn í Sveitarfélaginu Árborg á ókeypis íslenskunámskeið þar sem þeir munu kynnast helstu hugtökum og efla orðaforða sem tengist skólastarfi. Námskeiðið …

Hagnýtt íslenskunámskeið fyrir foreldra barna með fjölmenningarlegan bakgrunn á grunnskólaaldri Read More »

Loftgæðamælingar við Selfoss vegna eldgoss

24. september 2021

Umhverfisstofnun fór þess á leit við sveitarfélagið í sumar að fá að koma upp loftgæðamælum á Selfossi sem lið í því að þétta net loftgæðamæla vegna eldgossins í Geldingadölum.   …

Loftgæðamælingar við Selfoss vegna eldgoss Read More »

Alþingiskosningar á morgun, 25. september 2021

24. september 2021

Kosningar til Alþingis fara fram á morgun, 25. september 2021. Allir íslenskir ​​ríkisborgarar sem eru 18 ára og eldri og með lögheimili hér á landi þegar kosningar fara fram geta …

Alþingiskosningar á morgun, 25. september 2021 Read More »

Námskeið fyrir börn á aldrinu 7-12 ára á Selfossi

3. september 2021

Hugarfrelsi býður upp á tvö námskeið fyrir börn á aldrinu 7-12 sem vilja efla einbeitingu, sjálfsmynd, styrkleika og jákvæða hugsun. Námskeiðin eru 10 vikur og hægt er að nota frístundastyrk: …

Námskeið fyrir börn á aldrinu 7-12 ára á Selfossi Read More »

Fréttasafn

Hagnýtt íslenskunámskeið fyrir foreldra barna með fjölmenningarlegan bakgrunn á grunnskólaaldri

24. september 2021

Fjölskyldusvið Árborgar vinnur nú að undirbúningi íslenskunámskeiðs fyrir foreldra barna með fjölmenningarlegan bakgrunn á grunnskólaaldri. Markmið verkefnisins er að bjóða foreldrum grunnskólanema með fjölmenningarlegan bakgrunn í Sveitarfélaginu Árborg á ókeypis íslenskunámskeið þar sem þeir munu kynnast helstu hugtökum og efla orðaforða sem tengist skólastarfi. Námskeiðið mun fara fram í Vallaskóla á Selfossi.

Boðið verður upp á ókeypis málörvun fyrir börn þátttakenda á meðan á námskeiðinu stendur, í formi leikja og samræðna, í samstarfi við Rauða Krossinn. 

Námskeiðið hefst á þriðjudaginn, 19. október 2021. Stjórnendur grunnskóla eru búnir að senda bréf til foreldra. 

Ef þú hefur misst af því hér er hlekkur á könnunina   https://forms.office.com/Pages/ResponsePage.aspx?id=b19BPsY_P0au8DzRHiAUnKvaIy5OUdlGmssIUXVNM4dUNVlOTDYwUjRMREdZWkJXWjBBR1o1V1c2MC4u

Skráningarform er neðst í könnuninni. 

Loftgæðamælingar við Selfoss vegna eldgoss

24. september 2021

Umhverfisstofnun fór þess á leit við sveitarfélagið í sumar að fá að koma upp loftgæðamælum á Selfossi sem lið í því að þétta net loftgæðamæla vegna eldgossins í Geldingadölum.

 

Nú eru tveir mælar komnir upp og mælingar hafnar sem eru í nær-rauntíma og uppfærast á 10 mín.fresti.

Nánari upplýsingar:  https://www.arborg.is/frettasafn/loftgaedamaelingar-vid-selfoss-vegna-eldgoss

VIðburðir

Nothing from 28 september 2021 to 27 október 2021.