Móðurmál

Móðurmál má skilgreina á marga vegu en oftast sem það tungumál  sem barn lærir fyrst á undan öðrum tungumálum. Tvítyngd börn geta haft tvö eða fleiri tungumál að móðurmáli.

Móðurmál, samtök um tvítyngi er að styðja og gefa börnum tækifæri til að læra og viðhalda eigin móðurmáli og koma fræðslu til foreldra, skóla og almennings.

Nánari upplýsingar: https://www.modurmal.com/syn/

Nánari upplýsingar á ensku: http://www.modurmal.com/

Móðurmálskennsla í Árborg

Í Sveitarfélaginu Árborg er boðið upp á móðurmálskennslu fyrir börn með fjölmenningarlegan bakgrunn. Kennsla fer fram í Vallaskóla og er gjaldfrjáls. Þarð eru kenndt eftirfarandi tungumál: arabíska, filippseysk mál (bísaya og tagalog) og pólskaAllir kennarar eru með kennsluréttindi.  

Bókasöfn skólanna sveitarfélagsins eru með úrval af lestrarbókum m.a. á pólsku.  

Nánari upplýsingar: https://vallaskoli.is/