Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU)

Hlutverk Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU) er að leggja grunn að skipulagi almennrar heilbrigðisþjónustu og tryggja íbúum og öðrum þjónustuþegum, s.s. ferðamönnum á svæðinu, jafnan aðgang að bestu heilbrigðisþjónustu sem á hverjum tíma er tök á að veita. 

 Nánari upplýsingar: https://island.is/s/hsu/starfsstoedvar-hsu

Sjúkratryggingar Íslands greiða hluta af kostnaði eða allan kostnað þeirra sem eru sjúkratryggðir vegna heilbrigðisþjónustu. 

Nánari upplýsingar: https://www.sjukra.is/um-okkur/fjarhaedir-og-gjaldskrar/