Tónlistarskólar

Tónlistarskólli Árnesinga býður uppá fjölþætt nám, þ.e. Suzukinám fyrir nemendur sem byrja 3-5 ára, klassískt nám fyrir 6 ára og eldri, rytmískt nám fyrir 8-9 ára og eldri, söngnám fyrir 10-15 ára sem kallast Söngfuglar og söngnám fyrir 16 ára og eldri.  

Nánari upplýsingar:  https://www.tonar.is/

Tónsmiðja Suðurlands er einkarekinn tónlistarskóli, viðurkenndur af menntamálaráðuneytinu. Tónsmiðjan býður upp á hefðbundið tónlistarnám auk ýmissa námskeiða.

Nánari upplýsingar: http://tonsmidjan.net/skoli/