Dagforeldrar

Foreldrar hafa sjálfir samband við dagforeldra þegar leitað er eftir vistun fyrir barnið.
Dagforeldrar eru sjálfstæðir atvinnurekendur og starfa samkvæmt starfsleyfi sem daggæsluteymi fjölskyldusviðs Árborgar veitir. Daggæsluteymið hefur einnig eftirlit með starfseminni.

Nánari upplýsingar á vefsíðu Árborgar: https://www.arborg.is/ibuar/skolar-og-daggaesla/dagforeldrar/