Fréttasafn

Fréttir frá fjölmenningu í Árborg

Nýtt stöðumat fyrir nemendur af erlendum uppruna

18. janúar 2021

Frá haustdögum 2016 hafa sveitarfélögin Árborg, Hafnarfjörður og Reykjanesbær verið í faglegu samstarfi um þýðingu og staðfæringu á stöðumatstæki sem nýtist skólum til að leggja mat á námshæfni, þekkingu og reynslu nemenda af erlendum uppruna á þeirra tungumáli. Mikil þörf hefur verið fyrir öflugt stöðumatstæki fyrir nemendur af erlendum uppruna …

Nýtt stöðumat fyrir nemendur af erlendum uppruna Read More »

Velkomin á nýja síðu Fjölmenning í Árborg

18. janúar 2021