Viltu vinna hjá Sveitarfélaginu Árborg?

Ef svo er hvetjum við þig til að skoða ráðningarvef sveitarfélagsins og senda umsókn: https://starf.arborg.is/storf/Default.aspx

Hjá Sveitarfélaginu Árborg vinnur breiður hópur fólks í sameiningu að því að veita íbúum og öðrum þjónustuþegum sem besta þjónustu. Starfsfólk sveitarfélagsins er um 850 á rúmlega 30 vinnustöðum sem gerir sveitarfélagið að stærsta atvinnurekanda á svæðinu.