Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi, 14. maí 2022

Næstu sveitarstjórnarkosningar eru á laugardaginn 14. maí 2022. Kosningaréttur erlendra ríkisborgara sem búsettir eru á Íslandi hefur verið aukinn verulega. Norrænir ríkisborgarar öðlast kosningarétt við skráningu til búsetu í sveitarfélagi. Aðrir erlendir ríkisborgarar öðlast kosningarétt eftir þriggja ára samfellda búsetu hér á landi að uppfylltum öðrum skilyrðum fyrir kosningarétti.

Við hvetjum alla sem hafa kosningarétt á Íslandi að nýta sér þann rétt.

Nánari upplýsingar á: https://www.mcc.is/is/x22/