Samvinna barnanna vegna

Skiptir samvinna foreldra máli fyrir farsæld barna? Hvað get ég lagt af mörkum til að auka vellíðan barna í mínu nærsamfélagi?

Fundurinn er ætlaður foreldrum og forsjáraðilum barna í grunnskólum, leikskólum, framhaldsskóla, frístundaheimilum og félagsmiðstöðvum sem tilheyra Árborg. Fundurinn er á íslensku en verður textaður á ensku í rauntíma.


Heimili og skóli – landssamtök foreldra standa að fundinum Samvinna barnanna vegna.

  • Grunnskólar: Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri (Stokkseyri), Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri (Eyrarbakki), Stekkjaskóli, Sunnulækjarskóli og Vallaskóli.
  • Leikskólar: Álfheimar, Árbær, Goðheimar, Hulduheimar, Jötunheimar og Strandheimar/Brimver og Strandheimar/Æskukot.
  • Framhaldsskóli: Fjölbrautaskóli Suðurlands

Þriðjudaginn 25. apríl 2023
Tími: 20:00 – 21:15
Staðsetning: Vallaskóli, Selfossi

Hvetjum öll til að skrá sig.

Fundurinn verður aðgengilegur í streymi fyrir þá sem ekki komast á staðinn.
Ath. að það er mikilvægt að skrá netfang til að fá link fyrir streymi.

Skráning fyrir streymi: https://forms.gle/TKoS5UyQ51378XNZA