Sýslumaðurinn
Sýslumenn sjá m.a. um málefni sem varða fjölskyldur og fjölskyldutengsl eins og hjónavígslur, forsjá, hjónaskilnaðir, faðerni, meðlag og ættleiðingar. Sýslumenn gefa út eða afgreiða skírteini á borð við sakavottorð og ökuskírteini. Þó að Þjóðskrá gefur út íslensk vegabréf sækja má um þau á skrifstofum allra sýslumanna.
Íbúar Árborgar geta fengið nánari upplýsingar um alla þjónustu hjá Sýslumanninum á Suðurlandi: