Íslykill

Íslykill er lykilorð tengt kennitölu einstaklings eða lögaðila sem nota má við skráningu í Mínar síður á vefjum stofnana, sveitarfélaga, félagasamtaka og fyrirtækja.  

Nánari upplýsingar: https://vefur.island.is/islykill/