Fréttasafn

Fréttir frá fjölmenningu í Árborg

Dansað með Zulay, 27.11.2024, kl. 17:00-18:00

27. nóvember 2024

Fjölmenningarhátíð hjá Rauða Krossinum á Selfossi

26. nóvember 2024

Sjóðurinn góði 2024

14. nóvember 2024

Nú hefur Sjóðurinn Góði opnað fyrir umsóknir um jólaaðstoð. Hægt verður að sækja um til 10.desember. Styrkurinn er hugsaður til þess að styrkja einstaklinga og fjölskyldur sem standa höllum fæti og eiga ekki fyrir nauðþurftum fyrir jólin. Hér er vefslóð á umsóknina: íslenska: https://www.sjodurinngodi.is/is/jolaadastod/umsokn-jol-2024 enska: https://www.sjodurinngodi.is/is/christmas-help Gögn sem þurfa að fylgja öllum umsóknum eru: …

Sjóðurinn góði 2024 Read More »

Dansað með Zulay, 31.10.2024, kl. 17:00-18:00

29. október 2024

Fimmtudaginn 31.10.2024, kl. 17:00-18:00 mun Zulay Viciel R. de Arias vera með danstíma á bókasafninu á Selfossi. Ókeypis þátttaka og öll velkomin!

Komdu að tala íslensku

2. október 2024

Fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði er hægt að koma á Bókasafnið á Selfossi til þess að spjalla saman. Æfðu þig í íslensku og hittu fleiri sem eru líka að æfa sig. Öll velkomin! Nánari upplýsingar: Komdu að tala íslensku | Bókasafn Árborgar | Viðburðadagatal | Sveitarfélagið Árborg (arborg.is)

Kynning á frístundastarfi | LINDEXhöllin

28. ágúst 2024

Laugardaginn 31. ágúst, kl. 10:00-12:00 býður Sveitarfélagið Árborg íbúum á kynningu á frístundastarfi í sveitarfélaginu í LINDEX Höllinni. Á kynningunni gefst áhugasömum tækifæri til að prófa og kynna sér hinar ýmsu íþróttir og frístundir sem í boði eru. Sú nýbreytni verður í ár að það verður einnig kynning fyrir fullorðna. …

Kynning á frístundastarfi | LINDEXhöllin Read More »

Barnabækur á 42 tungumálum á bókasafninu á Selfossi

6. ágúst 2024

Nú má finna barnabækur á 42 tungumálum á bókasafninu á Selfossi. Endilega komið í heimsókn á Austurveg 2, Selfossi!   Nánari upplýsingar á: Barnabókahetjur heimsins | Fréttasafn | Sveitarfélagið Árborg (arborg.is)

Jónsmessuhátíð Eyrarbakka 2024

21. júní 2024

Komdu að tala íslensku

30. apríl 2024

Fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði er hægt að koma á Bókasafnið á Selfossi til þess að spjalla saman. Æfðu þig í íslensku og hittu fleiri sem eru líka að æfa sig. Öll velkomin! Næstu dagsetningar: 02. maí kl. 17:00 – 18:00

Íbúakönnun vegna atvinnumálastefnu

22. mars 2024

Sveitarfélögin Flóahreppur, Hveragerði og Árborg eru að vinna að mótun sameiginlegrar atvinnumálastefnu Íbúum gefst tækifæri á að taka þátt í að móta áherslur með því að svara eftirfarandi spurningum og munu svörin nýtast í áframhaldandi vinnu. Í könnuninni er spurt um styrkleika, veikleika, tækifæri og áskoranir sveitarfélaganna að mati íbúa. …

Íbúakönnun vegna atvinnumálastefnu Read More »