News archive
Fréttir frá fjölmenningu í Árborg
Komdu að tala íslensku
Fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði er hægt að koma á Bókasafnið á Selfossi til þess að spjalla saman. Æfðu þig í íslensku og hittu fleiri sem eru líka að æfa sig. Öll velkomin! Nánari upplýsingar: Komdu að tala íslensku | Bókasafn Árborgar | Viðburðadagatal | Sveitarfélagið Árborg (arborg.is)
Presentation about organized leisure activities - LINDEXhöllin
Laugardaginn 31. ágúst, kl. 10:00-12:00 býður Sveitarfélagið Árborg íbúum á kynningu á frístundastarfi í sveitarfélaginu í LINDEX Höllinni. Á kynningunni gefst áhugasömum tækifæri til að prófa og kynna sér hinar ýmsu íþróttir og frístundir sem í boði eru. Sú nýbreytni verður í ár að það verður einnig kynning fyrir fullorðna. …
Presentation about organized leisure activities - LINDEXhöllin Read More »
Children's books in 42 languages at the library in Selfoss
Nú má finna barnabækur á 42 tungumálum á bókasafninu á Selfossi. Endilega komið í heimsókn á Austurveg 2, Selfossi! Nánari upplýsingar á: Barnabókahetjur heimsins | Fréttasafn | Sveitarfélagið Árborg (arborg.is)
Komdu að tala íslensku
Fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði er hægt að koma á Bókasafnið á Selfossi til þess að spjalla saman. Æfðu þig í íslensku og hittu fleiri sem eru líka að æfa sig. Öll velkomin! Næstu dagsetningar: 02. maí kl. 17:00 – 18:00
Residence survey on employment policy
Sveitarfélögin Flóahreppur, Hveragerði og Árborg eru að vinna að mótun sameiginlegrar atvinnumálastefnu Íbúum gefst tækifæri á að taka þátt í að móta áherslur með því að svara eftirfarandi spurningum og munu svörin nýtast í áframhaldandi vinnu. Í könnuninni er spurt um styrkleika, veikleika, tækifæri og áskoranir sveitarfélaganna að mati íbúa. …
Dance therapy at the library in Selfoss
Fimmtudaginn 14. mars, kl. 17:00-17:45 mun Zulay Viciel R. de Arias kynna dansmeðferð á bókasafninu á Selfossi. Ókeypis þátttaka og öll velkomin!
Komdu að tala íslensku
Fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði er hægt að koma á Bókasafnið á Selfossi til þess að spjalla saman. Æfðu þig í íslensku og hittu fleiri sem eru líka að æfa sig. Öll velkomin! Næstu dagsetningar: 07. mars kl. 17:00 – 18:00 04. apríl kl. 17:00 – 18:00 02. maí kl. …
The regional residential survey
Íbúakönnun landshlutanna er á vegum allra landshlutasamtaka á landsbyggðinni, atvinnuþróunarfélaga og Byggðastofnunar. Hún er ætluð öllum íbúum sem náð hafa 18 ára aldri. Markmiðið er að kanna hver staða íbúanna er á vinnumarkaði, mat þeirra á búsetuskilyrðum, framtíðarvæntingar og almennri líðan – allt til að geta gert gott samfélag enn …
Discussion on Policy on Immigrant Matters
Vilt þú hafa áhrif á mótun stefnu í málefnum innflytjenda? Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið vinnur nú í fyrsta sinn að slíkri framtíðarsýn og býður því til samtals hringinn í kringum landið. Stefnt er að því að innflytjendur hafi aukin tækifæri til inngildingar (e. inclusion) og virkrar þátttöku í samfélaginu og eru …