Útivistartími barna breyttist 1. september

Foreldrar og forráðamenn, athugið:

12 ára og yngri mega ekki vera á almannafæri eftir klukkan 20.00 nema í fylgd með fullorðnum.
13 til 16 ára skulu ekki vera á almannafæri eftir klukkan 22.00, enda séu þau ekki á heimferð frá viðurkenndri skóla-, íþrótta- eða æskulýðssamkomu.

Nánari upplýsingar á: https://www.arborg.is/frettasafn/utivistartimi-barna-breytist-1.september