Í sumarfrístund er boðið upp á fjölbreytt starf þar sem mikil áhersla er lögð á útiveru

Sumarfrístund hefst mánudaginn 12.júní og er til og með 14.júlí

Þann 14. ágúst opnum við á ný eftir sumarlokun og stendur þá til boða sex daga námskeið, sem líkur þriðjudaginn 22. ágúst.

Í hverri viku er unnið eftir ákveðnu þema eins og listsköpun, náttúru og hreyfingu

Einnig er farið í ýmsar ferðir, sund, hjólatúra, heimsóknir á ólíkar stofnanir og nærumhverfið skoðað.

Nánari upplýsingar https://www.arborg.is/frettasafn/sumarfristund-2023-skraning