Ný myndbönd frá Ráðgjafar- og greiningarstöð

Ráðgjafar- og greiningarstöð hefur birt þrjú myndbönd á íslensku, ensku og pólsku um greiningarferlið þegar grunur um frávik vaknar, snemmtæka íhlutun og réttindi og úrræði fyrir fötluð börn á Íslandi:

1. Ferlið frá því grunar vaknar um frávik í þroska

2. Snemmtæka íhlutun í vinnu með börnum

3. Réttindi og úrræði fyrir fötluð börn á Íslandi 

Við hvetjum alla til að skoða myndböndin.