Læsisstefna
Læsisstefna Árborgar til ársins 2030 ber heitið Læsi til lífs og leiks og er ein af undirstefnum Menntastefnu Árborgar. Stefnan byggir á gildandi aðalnámskrám leik- og grunnskóla, þemahefti frístundaheimila auk Barnasáttmála og Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna.
Nánari upplýsingar: https://www.arborg.is/ibuar/skolar-og-daggaesla/laesisstefna-til-2030/