Framhaldsskólar

Í framhaldsskólum eru fjölbreyttar námsleiðir sem veita margs konar undirbúning og réttindi á sviði almenns náms, listnáms, bóknáms og starfsnáms. Náminu lýkur með mismunandi námsgráðum, svo sem framhaldsskólaprófi, prófi til starfsréttinda, stúdentsprófi, iðnmeistaraprófi eða með öðru lokaprófi.

Nánari upplýsingar: https://www.stjornarradid.is/verkefni/menntamal/framhaldsskolar/

Listi yfir skóla sem bjóða upp á nám á framhaldsskólastigi  https://mms.is/listi-yfir-skola

FSu- Fjölbrautaskóli Suðurlands: Víðtækt verk- og bóknám auk meistaranáms http://www.fsu.is