Leiðsögn á arabísku á Listasafni Árnesinga

Listasafn Árnesinga býður upp á leiðsögn á arabísku. Þekkir þú einhvern sem hefði gaman að þessum viðburði?
Þann 27. ágúst frá 15 – 17 mun Yara Zein ganga um sýningu safnsins og segja bæði frá sýningunni og sögu safnsins á arabísku.

Öll velkomin og aðgangur ókeypis.