Komdu að tala íslensku

Fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði er hægt að koma á Bókasafnið á Selfossi til þess að spjalla saman. Æfðu þig í íslensku og hittu fleiri sem eru líka að æfa sig.

Öll velkomin!

Næstu dagsetningar:

  • 02. maí kl. 17:00 – 18:00