Innritun í grunnskóla skólaárið 2023-2024

Innritun barna sem eru fædd árið 2017 og eiga að hefja skólagöngu í Árborg haustið 2023 fer fram á arborg.is/Mín Árborg til 20. febrúar næstkomandi.

Skráning fyrir skólagöngu barna í Sveitarfélaginu Árborg á Mín Árborg

Einnig er hægt að skrá börnin í mötuneyti á Mín Árborg.

Skráning í frístund fer fram á skráningarvef Völu.

Upplýsingar um skólahverfi hvers skóla er að finna á vef sveitarfélagsins.

Upplýsingar um innritun er hægt að fá í grunnskólunum og hjá þjónustuveri Árborgar í síma 480 1900

Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri
Stekkjaskóli
Sunnulækjarskóli
Vallaskóli