Skólaþjónusta
Skólaþjónusta Árborgar hefur það að meginmarkmiði að efla skólana sem faglegar stofnanir og stuðla að sameiginlegri lausnaleit fagaðila og foreldra í þeim úrlausnarefnum sem koma upp. Þar starfa m.a. sálfræðingar, talmeinafræðingar, kennsluráðgjafi, kennsluráðgjafi í fjölmenningu og leikskólaráðgjafi.
Nánari upplýsingar á vefsíðu Árborgar:
https://www.arborg.is/stjornsysla/svid-og-deildir/fjolskyldusvid/fraedsluthjonusta