Heima er þar sem hjartað slær, 17. – 22. október

Bókasafn Árborgar leitar að þátttakendum á Suðurlandi. Boðið verður upp á vinnustofu Heima er þar sem hjartað slær leidda af listakonunum Önnu Maríu Cornette (IS) og Gillian Pokalo (USA), fyrir reynda og óreynda í listsköpun, þar sem unnið verður með tilfinninguna heima.

Vinnustofan, 17.-22. október 2022, er þátttakendum að kostnaðarlausu. Henni lýkur með sýningu á verkunum og eru öllum opnar sem skilgreina sig kvenkyns, eru af erlendu bergi og/eða hafa reynslu af því að halda heimili erlendis.

Hvetjum allar áhugasamar konur til að hafa samband við heidrun@arborg.is eða í síma 480 1980