Sálfræðiþjónusta
Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU)
Sálfræðingar á Heilbrigðisstofnun Suðurlands sinna meðferð barna og ungmenna að 18 ára aldri, skjólstæðingum geðheilsuteymis auk samstarfs við ung- og smábarnavernd sem og mæðravernd.
Nánari upplýsingar: https://island.is/s/sjukratryggingar/salfraedithjonusta
Heilsugæsla höfuðborgsvæðisins (HH)
Sálfræðingar á heilsugæslustöðvum Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH) sinna meðferð barna og ungmenna og fjölskyldna þeirra og fullorðinna 18 ára og eldri
Nánari upplýsingar: https://www.heilsugaeslan.is/thjonusta-stodvanna/salfraedithjonusta/?lang=is
Nánari upplýsingar á ensku: https://www.heilsugaeslan.is/thjonusta-stodvanna/salfraedithjonusta/?lang=en-us
Nánari upplýsingar á pólsku: https://www.heilsugaeslan.is/thjonusta-stodvanna/salfraedithjonusta/?lang=pl
Starfsstöðvar HH veita sérhæfða geðheilbrigðisþjónustu: https://www.heilsugaeslan.is/gedheilsa/
Sálfræðiþjónusta barna
Til að fá niðurgreiðslu vegna kostnaðar verður að liggja fyrir tilvísun þverfaglegs greiningarteymis til sálfræðings. Viðkomandi sálfræðingur verður að starfa samkvæmt samningi Sjúkratrygginga Íslands og Sálfræðingafélags Íslands.
Nánari upplýsingar: https://www.sjukra.is/heilbrigdisthjonusta/salfraedithjonusta-vid-born/
Gagnagrunnur sálfræðinga
Hér er hægt að leita að sálfræðingum og upplýsingum um þjónustu sálfræðinga: