„Við og börnin okkar“ – bæklingur fyrir fjölskyldur sem flytja til Íslands

„Við og börnin okkar“ er upplýsingabæklingur fyrir foreldra/forsjáraðila og aðstandendur barna sem flytja til Íslands og eru að stíga sín fyrstu skref í nýju umhverfi. Bæklingurinn skýrir ábyrgð, réttindi og skyldur foreldra/forsjáaðila auk þess sem fjallað er um menntun barna og velferð fjölskyldunnar. Bæklingurinn er í tveimur útgáfum, annars vegar á íslensku og ensku og hins vegar á íslensku og pólsku.

Bæklingurinn er aðgengilegur á vefsíðu Reykjavíkurborgar: