Frístundamessa 2023

Kynning á frístundastarfi í Lindex höllinni 

Laugardaginn 2.september næstkomandi milli kl. 10:00-12:00 

Börnum og fjölskyldum þeirra boðið á kynningu á frístundastarfi í sveitarfélaginu. Börnunum er boðið að spreyta sig í hinum ýmsu íþróttum og tómstundum. Einnig verður boðið upp á grillaðar pylsur að kynningu lokinni. 

Frístundamessa laugardagur