Menningarmánuðurinn október 2022

Menningarmánuðurinn október er haldinn hátíðlegur Sveitarfélaginu Árborg ár hvert. Fjölbreyttir viðburðir fyrir alla aldurshópa. Tónleikar, sýningar, sögukvöld, menningargöngur, listasmiðjur og margt fleira.

 

Meðal viðburða eru listasmiðjur fyrir börn og unglinga, „Home is where the heart is“, Hugarflug með Leikfélagi Selfoss og margt fleira: https://www.arborg.is/vidburdalisti/

Þessi viðburður er á ensku og vill Jessica ná til barna af erlendum uppruna í sveitarfélaginu: https://www.arborg.is/vidburdadagatal/english-story-hour-with-elsa-the-snow-queen-bokasafn-selfoss