Myndrænn bæklingur

Fjölmenningarteymi Árborgar var að undirbúa myndrænan bækling fyrir leikskólana fyrir foreldra af erlendum uppruna. Tilgangur bæklingsins er að veita ítarlegri upplýsingar um leikskólastarf og einnig að auka samskipti við foreldra.

Bæklinginn er hægt að skoða hér: https://fjolmenning.arborg.is/menntun/myndraenn-baeklingur/