News archive

Residence survey on employment policy

22. March 2024

Sveitarfélögin Flóahreppur, Hveragerði og Árborg eru að vinna að mótun sameiginlegrar atvinnumálastefnu Íbúum gefst tækifæri á að taka þátt í að móta áherslur með því að svara eftirfarandi spurningum og …

Residence survey on employment policy Read More »

Dance therapy at the library in Selfoss

13. March 2024

Fimmtudaginn 14. mars, kl. 17:00-17:45 mun Zulay Viciel R. de Arias kynna dansmeðferð á bókasafninu á Selfossi. Ókeypis þátttaka og öll velkomin!

Komdu að tala íslensku

9. February 2024

Fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði er hægt að koma á Bókasafnið á Selfossi til þess að spjalla saman. Æfðu þig í íslensku og hittu fleiri sem eru líka að æfa …

Komdu að tala íslensku Read More »

The regional residential survey

18. January 2024

Íbúakönnun landshlutanna er á vegum allra landshlutasamtaka á landsbyggðinni, atvinnuþróunarfélaga og Byggðastofnunar. Hún er ætluð öllum íbúum sem náð hafa 18 ára aldri. Markmiðið er að kanna hver staða íbúanna …

The regional residential survey Read More »

News archive

Residence survey on employment policy

22. March 2024

The municipalities of Flóahreppur, Hveragerði and Árborg are working on a joint employment policy

Residents will have the chance to participate in shaping priorities by answering the following questions, used in the ongoing work. The survey asks about the strengths, weaknesses, opportunities, and challenges of the municipalities according to the residents.

It is requested that answers be made in simple language and highlight the most important points. The survey will then be followed by resident meetings where the results will be presented, discussed, and implemented further. The survey is short and is available to residents at the municipality's websites until after Easter.

The survey is anonymous and untraceable.

A link to the survey: Íbúakönnun vegna atvinnumálastefnu neðri hluta Árnessýslu/ Residence survey on employment policy (surveymonkey.com)

Dance therapy at the library in Selfoss

13. March 2024

On Thursday 14 March, from 17:00 to 17:45 Zulay Viciel R. de Arias will present a dance therapy at the Selfoss Library.

Free entrance and everyone is welcome!

Events

Nothing from 29 May 2024 to 28 June 2024.