Fréttasafn

Vinnuskóli 2025

16. maí 2025

Megin hlutverk Vinnuskólans er að veita nemendum uppbyggileg sumarstörf ásamt fræðslu í öruggu starfsumhverfi. Öllum nemendum 8, 9. og 10. bekkja býðst að koma til starfa við fjölbreytt verkefni sem […]

Umsókn um reiðhjól frá Hjólasöfnun 2025 fyrir efnaminni fjölskyldur

6. maí 2025

Hægt er að sækja um gjafahjól fyrir börnin hér: https://forms.office.com/r/BbfY0jirUs Vinsamlegast athugið að það þarf að senda eina umsókn fyrir hvert hjól sem sótt er um.

Gefum íslensku séns fer af stað í Árborg

10. apríl 2025

Bókasafn Árborgar, Fræðslunetið og Háskólafélag Suðurlands hafa tekið höndum saman og hafa hafið innleiðingu á verkefninu Gefum íslensku séns. Verkefnið snýst fyrst og fremst að því að opna heim íslenskunnar fyrir […]

Prjónaklúbbur í Pakkhúsinu

21. febrúar 2025

  Hvetjum alla áhugasama að taka þátt. Pakkhúsið er staðsett hér: https://maps.app.goo.gl/STRsBtmvKhthijxS8  

Fréttasafn

Vinnuskóli 2025

16. maí 2025

Í vinnuskóla farið er yfir mikilvæga þætti eins og reglusemi, stundvísi, ábyrgðartilfinningu og hvernig bera eigi virðingu fyrir umhverfi sínu. Í lok sumars gefst nemendum kostur á að fá umsagnir um störf sín sem unnar eru af flokkstjórum Vinnuskólans og Vinnuskólastjóra.

Hér eru nánari upplýsingar um Vinnuskóla m.a. Vinnutími, laun og starfsreglur: Nánari upplýsingar um Vinnuskóla Árborgar 2025

Hægt er að sækja um í gegnum skráningarkerfið Völu: Skrá í Vinnuskóla Árborgar

Leiðbeiningar fyrir skráningu í Vinnuskóla Árborgar: https://www.arborg.is/media/almennt/Leidbeiningar-fyrir-skraningu-i-vinnuskola-Arborgar-pdf.pdf

Umsókn um reiðhjól frá Hjólasöfnun 2025 fyrir efnaminni fjölskyldur

6. maí 2025

Hægt er að sækja um gjafahjól fyrir börnin hér: https://forms.office.com/r/BbfY0jirUs

Vinsamlegast athugið að það þarf að senda eina umsókn fyrir hvert hjól sem sótt er um.

VIðburðir

Nothing from 16 maí 2025 to 15 júní 2025.