Fréttasafn

Sjóðurinn góði 2024

14. nóvember 2024

Nú hefur Sjóðurinn Góði opnað fyrir umsóknir um jólaaðstoð. Hægt verður að sækja um til 10.desember. Styrkurinn er hugsaður til þess að styrkja einstaklinga og fjölskyldur sem standa höllum fæti og eiga ekki …

Sjóðurinn góði 2024 Read More »

Dansað með Zulay, 31.10.2024, kl. 17:00-18:00

29. október 2024

Fimmtudaginn 31.10.2024, kl. 17:00-18:00 mun Zulay Viciel R. de Arias vera með danstíma á bókasafninu á Selfossi. Ókeypis þátttaka og öll velkomin!

Komdu að tala íslensku

2. október 2024

Fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði er hægt að koma á Bókasafnið á Selfossi til þess að spjalla saman. Æfðu þig í íslensku og hittu fleiri sem eru líka að æfa …

Komdu að tala íslensku Read More »

Kynning á frístundastarfi | LINDEXhöllin

28. ágúst 2024

Laugardaginn 31. ágúst, kl. 10:00-12:00 býður Sveitarfélagið Árborg íbúum á kynningu á frístundastarfi í sveitarfélaginu í LINDEX Höllinni. Á kynningunni gefst áhugasömum tækifæri til að prófa og kynna sér hinar …

Kynning á frístundastarfi | LINDEXhöllin Read More »

Fréttasafn

Sjóðurinn góði 2024

14. nóvember 2024

Nú hefur Sjóðurinn Góði opnað fyrir umsóknir um jólaaðstoð. Hægt verður að sækja um til 10.desember.

Styrkurinn er hugsaður til þess að styrkja einstaklinga og fjölskyldur sem standa höllum fæti og eiga ekki fyrir nauðþurftum fyrir jólin.

Hér er vefslóð á umsóknina:

Gögn sem þurfa að fylgja öllum umsóknum eru: Tekjur og útgjöld fyrir októbermánuð.

Einnig verður hægt að mæta í Selið (við Engjaveg 48, Selfossi https://maps.app.goo.gl/E64gecnMrUgwCQyo6) 3. desember  kl.10-12 og 16-18 til þess að fá aðstoð með að sækja um.

 

Dansað með Zulay, 31.10.2024, kl. 17:00-18:00

29. október 2024

Fimmtudaginn 31.10.2024, kl. 17:00-18:00 mun Zulay Viciel R. de Arias vera með danstíma á bókasafninu á Selfossi.

Ókeypis þátttaka og öll velkomin!

VIðburðir

Nothing from 21 nóvember 2024 to 20 desember 2024.