Fréttasafn
Viltu æfa þig í íslensku? Á þriðjudögum kl. 16:00-17:00 hittumst við á Bókasafninu á Selfossi, Austurvegur 2 og spjöllum saman. Æfðu þig í íslensku og hittu fleiri sem eru líka […]
Viltu tala íslensku? Hraðstefnumót við íslenskuna í safnaðarheimili Selfosskirkju 18. september kl. 17:00. Fyrirkomulagið verður eins og á hraðstefnumóti eða svokölluðu speed-dating nema hvað markmiðið er að æfa sig í íslensku. […]
Laugardaginn 6. september frá kl. 10 – 12 verður haldin frístundamessa fyrir íbúa Árborgar í Lindexhöllinni þar sem meðal annars verða kynntar frístundir fyrir börn og félagsstarf fyrir fullorðna. Nánari […]
Fréttasafn
Viltu æfa þig í íslensku?
Á þriðjudögum kl. 16:00-17:00 hittumst við á Bókasafninu á Selfossi, Austurvegur 2 og spjöllum saman. Æfðu þig í íslensku og hittu fleiri sem eru líka að æfa sig.
Öll velkomin!
Viltu tala íslensku? Hraðstefnumót við íslenskuna í safnaðarheimili Selfosskirkju 18. september kl. 17:00. Fyrirkomulagið verður eins og á hraðstefnumóti eða svokölluðu speed-dating nema hvað markmiðið er að æfa sig í íslensku. Léttar veitingar og öll velkomin!
Nánari upplýsingar: https://www.arborg.is/vidburdadagatal/gefdu-islensku-sens-hradstefnumot-vid-islenskuna-18.-og-25.-september
VIðburðir
Nothing from 15 október 2025 to 14 nóvember 2025.