Sveitarfélagið Árborg í samstarfi við Heilsueflandi samfélag hefur sett á laggirnar útgáfu af ratleik þar sem gengið er á ákveðin stað og kvittað í gestabók sem um leið gefur möguleika á verðlaunum.
Markmið verkefnisins er að hvetja fjölskyldur til útivistar í fallegu náttúrunni, skapa samverutíma saman og eignast skemmtilegar minningar.
Nánari upplýsingar á https://www.arborg.is/vidburdadagatal/sumarleikur-fjolskyldunnar-i-arborg-finna-postkassann-2022