Líkt og undanfarin ár mun Sveitarfélagið Árborg styðja við framtak íbúa og plokksamfélagsins sem vilja stuðla að snyrtilegu umhverfi og leggja sitt lóð á vogarskálarnar til að tína rusl sem víðast. Nánari upplýsingar um fyrirkomulagið á: https://www.arborg.is/vidburdadagatal/stori-plokkdagurinn-2021
